tízkublogg

það gerist lítið annað á internetinu þessa dagana eftir að fólk hætti að opna gif síður (er það ekki annars búið?) en að einhver blogg eftir sjálfskipaða tísku- og lífstílsmógúla virðast skjóta upp kollinum eins og gorkúlur. Ef það er eitthvað sem vantar á internetið þá eru það fleiri staðir til að lesa um hvernig…

Meira

badmintonfrí

ég er að upplifa fyrsta veturinn án badminton síðan 1989. smá viðbrigði, búin að eyða flestum kvöldum í þetta síðan ég var 16 ára (sem er ca. þegar ég hætti að vera á dagæfingum og fór á kvöldæfingar) þannig alltí einu á ég ótrúlega mikinn frítíma. get ekki beint sagt ég hafi farið vel með…

Meira

RIP Vile Rat

Einn af mönnunum sem lést í árásinni á bandaríska sendiráðið í Líbíu var EVE spilari. Hann hafði verið í lýðræðislegakjörnu fulltrúaráði sem hefur samskipti við CCP þannig ég hef hitt hann nokkrum sinnum. Mjög viðkunnalegur náungi. Ég hitti hann síðast á Fanfest og þar áður þegar hann kom hér með áðurnefndu ráði og ég fór…

Meira

Nýtt hobbý

ég er nýbúin að uppgötva að það er fáránlega skemmtilegt að hjóla! eða sko ég hafði alveg hjólað fullt á stígum í Reykjavík og þannig en er nýbúin að uppgötva hvað það er gaman að hjóla útá landi. við skulum samt byrja á einu. það er algjört lykilatriði í öllum hobbýum að eiga fínar græjur,…

Meira

katrin.is verður alltaf katrin.is

ég fékk skilaboð frá nöfnu minni í gær sem spurði hvort ég væri til í að láta frá mér lénið mér leið smá eins og ég hefði verði kýld í magann! ég er búin að eiga þetta lén síðan 2000 og þó ég hafi ekki mikið nennt að blogga síðustu árin (sorrí með mig en…

Meira

interneeeet

ég er oft búin að pæla í því að mig langar að byrja að blogga aftur en fannst tilhugsunin eitthvað yfirþyrmadi. mér fannst einhvern veginn eins og blogg þyrfti að vera eitthvað langt og innihaldsríkt, sem er eiginlega alveg fáránlegt svona miðað við hvernig mín blogg saga er. ég er sennilega sá bloggari sem var…

Meira