10 ár á interneti

ég er búin að vanrækja þetta blogg mitt svo hrikalega að ég tók ekki einu sinni eftir því þegar það átti 10 ára afmæli um daginn (þann 20. júní). alla vega.. ef það er ekki móment til að henda í smá færslu þá veit ég ekki hvað.. best væri náttúrulega að reminisce og líta yfir…

Meira

fanfest

fanfest 2011 er alveg að klárast.. sem er mjög sorglegt því það er búið að vera svoooo gaman! búin að horfa á fáránlega kláru vinnufélaga mína gera það sem þeir eru bestir í og hitta fullt af skemmtilegum spilurum.. ég verð eiginlega að nota tækifærið og prufa í fyrsta skipti að embedda vídjói í þetta…

Meira

wördpress

the mighty katrin.is komin á wordpress… það þarf samt eitthvað aðeins að lappa uppá lúkkið hérna! er bara eitthvað default theme þar til ég hef tíma til að gera þetta fínt. Hvaða wordpress plugins og svona ætti ég að nota? ég er bara búin að bæta við like takka, mjög nauðsynlegt!…

Meira

whistler

fyrir tæpum tveimur árum lá ég að paradísareyjunni Zanzibar og hugsaði “ef ég gifti mig einhvern tímann, þá ætla ég í brúðkaupsferð einhverstaðar þar sem er kalt” hérna er smá brot úr dagbókinni minni frá 25. mars 2009 “Sko hitinn hérna er ótrúlegur, maður er alltaf með lekandi svita í andlitinu, alveg fáránlegt, maður er…

Meira

skipting stýrikerfa

eoe gerði smá tjekk á skiptingu stýrikerfa þeirra sem heimsækja síðurnar hans.. pínu sniðugt að katrin.is var næstum alveg eins og eoe.is eða: Win : 66% Mac : 32% Linux : 1% Rest : 1% browserarnir skiptast svona Firefox : 42% Explorer : 24% Safari : 18% Chrome : 15% Opera : 1%…

Meira

speki völu grand

“hæ ísland! er ekki tími til að hætta að dæma um einhver skilning sem við skiljum ekki? alla vega finnst mér það. svo enginn aðrir særist. stundum er það sem við skiljum ekki og dæmum við getum sett aðra. en er ekki best að reyna að skilja og setja okkur í spor aðra sem eru…

Meira

character creator

í vinnunni er ég í liðinu sem er að gera nýjan kick ass character creator smá um hann hér (vídjóið bjó spilari til af test servernum okkar) það er sko fáránlega gaman að leika sér við að búa til allskonar charactera og áðan datt ég íða og bjó til mig. close enough? character creatorinn er…

Meira

imdb

þetta þýðingadæmi á imdb er ekki að gera sig.. ég er ekki einu sinni ennþá búin að finna hvar maður getur tekið það af! þetta til dæmis:…

Meira