katrin.is verður alltaf katrin.is

ég fékk skilaboð frá nöfnu minni í gær sem spurði hvort ég væri til í að láta frá mér lénið

mér leið smá eins og ég hefði verði kýld í magann! ég er búin að eiga þetta lén síðan 2000 og þó ég hafi ekki mikið nennt að blogga síðustu árin (sorrí með mig en facebook er bara miklu interaktívara) þá er þetta samt litla barnið mitt.

líka alveg semi brand.. það er ástæða fyrir því að dev nafnið mitt hjá CCP er Punkturis til dæmis. það getur engin önnur verið katrin.is, það væri bara fáránlegt!

það sem er samt svo næs við að hafa bloggað allt sem dreif á daga mína á þessum árum frá uuuu 2001 til kannski 2007 eða svo, þá er ótrúlega auðvelt að fletta öllum fjandanum upp. sumt fokkaðist samt upp þegar bloggið var migrate-að frá K2 yfir í wordpress þannig eitthvað hefur tapast

ég ætla samt alltaf að eiga katrin.is, hver veit nema ég vilji nota það fyrir eitthvað annað í framtíðinni? eða kannski maður fari að skrifa sitthvað hér?

8 thoughts on “katrin.is verður alltaf katrin.is

  1. Meira blogg!

  2. jaaaaaá! vantar meira blogg. ég bara get ekki horft á þessa síðu hún er svo ljót!

  3. Ég ældi næstum því ég varð svo spenntur að lesa þetta!

  4. Þetta var ég, hérna fyrir neðan.

  5. haha þetta var líka sjúklega spennandi blogg!

  6. Mér finnst að þú ættir ða henda í nýja færslu sem snýr að síðustu setningunni í þessarri færslu.

  7. þetta var of mikið meta fyrir mig Sveinbjörn

  8. Going to a gym can lead to distractions from talking to other people, or just watching them. Sometimes it is temping to compare your body to others when working out at the gym, which is also a distraction. However, there is usually a certain energetic atmosphere to be found at the gym, and some camaraderie when you get encouragement from others.. It had a 7 inch screen, making it more portable than the iPad. Introduced at a price of $199, it was also less than half the price. Despite these advan

Leave a Reply to Sveinbjörn Pálsson Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>