wördpress

the mighty katrin.is komin á wordpress… það þarf samt eitthvað aðeins að lappa uppá lúkkið hérna! er bara eitthvað default theme þar til ég hef tíma til að gera þetta fínt. Hvaða wordpress plugins og svona ætti ég að nota? ég er bara búin að bæta við like takka, mjög nauðsynlegt!

3 thoughts on “wördpress

  1. Anonymous

    Hehe, er WordPress ekki alveg massíft hipstera-site?

    Lítið gagn í ‘like’-takka, þegar búið er (sem betur fer) að skrúfa fyrir FB í vinnunni. Þ.a.:

    LÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆK!!!!!

  2. sko wordpress er líka bara bloggkerfi sem er með allskonar sniðugt:)

  3. (ps. til hamingju með að vera fyrstur til að kommenta eftir breytingar!)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>